DJASS Á JÓMFRÚNNI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Veit­inga­stað­ur­inn Jóm­frú­in býð­ur upp á sumar­tón­leika og á laug­ar­dag­inn er það Reykja­vík Sw­ing Syndica­te sem kem­ur fram og flyt­ur dag­skrá helg­aða sveiflugir­nd og bann­ára­gleði. Tón­leik­arn­ir hefjast kl. 15.00 og fara fram ut­an­dyra á Jóm­frú­ar­torg­inu. Aðgang­ur er ókeyp­is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.