EIVÖR Á AKUREYRI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Fa­ereyska söng­kon­an Eivör Páls­dótt­ir verð­ur með snilld­ar­tón­leika á Gra­ena hatt­in­um á Akureyri á laug­ar­dags­kvöld kl. 22 og sunnu­dags­kvöld kl. 21. Eivör naer jafn­an að heilla áhorf­end­ur með söng sín­um og sviðs­fram­komu. Tón­leika­gest­ir á Akureyri aettu því ekki að vera svikn­ir um helg­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.