BRYGGJUHÁT­ÍÐ Á STOKKSEYRI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Bryggjuhát­íð verð­ur á Stokkseyri í dag og margt um að vera. Má þar nefna forn­bíla­sýn­ingu, götugrill og vatna­bolta. Bryggju­söng­ur verð­ur í kvöld kl. 20 og harmoníku­ball kl. 21. Kvöld­ið end­ar síð­an með balli á Drauga­barn­um. Bryggju­há­tíð­in hef­ur ver­ið hald­in í tíu ár.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.