EKKI RÓMANTÍSKU­R

HÖNNUN Garð­ar Eyj­ólfs­son hef­ur ver­ið ráð­inn í stöðu lektors í vöru­hönn­un við Lista­há­skóla Ís­lands. Verk Garð­ars eru fjöl­breytt og þykja óvenju­leg.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Ég er ekki mjög hefð­bund­inn vöru­hönn­uð­ur,“seg­ir Garð­ar Eyj­ólfs­son, sem hef­ur störf sem lektor við Lista­há­skóla Ís­lands í ág­úst. Garð­ar hlaut BA Honours-gráðu í vöru­hönn­un við Central Saint Mart­ins, Uni­versity of the Arts í London ár­ið 2009. Þá lauk hann meist­ara­gráðu í sam­heng­is­fra­eði­legri hönnun við Hönn­unar­aka­demí­una í Eind­ho­ven ár­ið 2011. Hann hóf störf á þessu ári sem að­júnkt í vöru­hönn­un við LhÍ en hef­ur auk þess hef­ur starf­að sem stunda­kenn­ari við Lista­há­skól­ann, Mynd­lista­skól­ann í Reykja­vík og Iðn­skól­ann í Hafnar­firði. Þá vann Garð­ar fyr­ir Iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið og Hönn­un­ar­mið­stöð Ís­lands að rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir gerð Hönn­un­ar­stefnu fyr­ir Ís­land.

„Ég reyni að vinna út frá því að hafa efn­ið

MYND/VALLI

NÝR LEKTOR Á mynd­inni sit­ur Garð­ar á stól úr ís­lensku lerki úr Hall­orms­staða­skógi sem hann sjálf­ur hann­aði en var smíð­að­ur af hand­verks­mönn­um á Aust­ur­landi. Við hlið hans er lampi úr áli sem ber nafn­ið „Up on a stool“. Garð­ar vann þetta ál­verk­efni...

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.