ÁHRIFA­RÍK KÍNVERSK HEILSURAEK­T

HEILSUDREK­INN KYNN­IR Al­þjóða heilsu-qigong-fé­lag­ið verð­ur með kynn­ing­ar­nám­skeið dag­ana 18.-21. júlí í Heilsu­drek­an­um, Skeif­unni 3j. Kín­versk­ir qigong-meist­ar­ar verða leið­bein­end­ur á nám­skeið­inu.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Starf­semi Heilsu­drek­ans er af­ar fjöl­breytt en Dong Qing Gu­an, sem hef­ur rek­ið skól­ann frá ár­inu 1998, sa­ek­ir sér inn­blást­ur að nám­skeið­un­um til heima­lands­ins, Kína. Nú eru þrír merki­leg­ir gest­ir maett­ir í Heilsu­drek­ann til að kenna Ís­lend­ing­um að iðka heilsu-qigong. Það eru Wang Fei, lið­stjóri frá Al­þjóða heilsu-qigong-fé­lag­inu en það er starf­andi í meira en þrjá­tíu lönd­um, Ma Ji­an, for­seti He­bei Normal-há­skól­ans, og Wang Jinxuan frá íþrótta­há­skól­an­um í Pek­ing.

Fyr­ir þá sem ekki þekkja heilsu-qigong (bor­ið fram tsí-gong) þá er það 5.000 ára gamalt aef­inga­kerfi í heilsuraek­t. AEf­ing­arn­ar eru byggð­ar á hefð­bundn­um kín­versk­um laekn­inga­að­ferð­um. Þar fer sam­an qi, sem merk­ir lífs­kraft­ur, og gong, sem merk­ir ná­kvaem­ar aef­ing­ar. Þeir sem stunda heilsu-qigong fá aukna vellíð­an, blóð­þrýst­ing­ur verð­ur eðli­leg­ur og heils­ura­ekt­in baet­ir hjarta- og aeð­a­starf­semi lík­am­ans, auk þess að minnka kó­lester­ól. Þá er tal­ið að heilsu-qigong geti dreg­ið úr þrá­lát­um sárs­auka frá liða­gigt, auk­ið súr­efn­is­fla­eði um lík­amann, minnk­að streitu og álag. AEf­ing­arn­ar draga úr þung­lyndi og kvíða og byggja upp sjálfs­virð­ingu.

Þessi aldagamla heilsuraek­t eyk­ur heil­brigði og vellíð­an og marg­ir vestra­en­ir la­ekn­ar hafa við­ur­kennt áhrifa­mátt henn­ar.

Starf­semi heilsu­drek­ans er haegt að kynna sér nán­ar á heima­síðu hans www. heilsudrek­inn.is og á Face­book, þar sem get­ur að líta mynd­bands­upp­tök­ur af hinum ýmsu grein­um sem eru aefð­ar og kennd­ar hjá Heilsu­drek­an­um ásamt öðr­um fróð­leik. Skrán­ing er í síma 553 8282.

SPENN­ANDI þeir sem áhuga hafa á óhefð­bundn­um laekn­ing­um aettu að kynna sér qigong.

FLOTT ÍÞRÓTT Mikl­ir meist­ar­ar eru nú með nám­skeið hjá Heilsu­drek­an­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.