STÓR­AR RYKKINGAR OG STÍFAR PÍFUR

Stóru tísk­uris­arn­ir ákváðu síð­ast­lið­ið haust að stór­ar rykkingar og stífar pífur skyldu vera áber­andi í sum­ar og viti menn, sú varð raun­in.

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Ris­ar á borð við Gucci, Cloe, og Gi­venc­hy sýndu fatn­að með mik­il­feng­leg­um píf­um í haust en síð­an hafa ódýr­ari fram­leið­end­ur tek­ið þa­er upp og má sjá stór­ar rykkingar fram­an á mörg­um kjól­um. Á öðr­um ná þa­er út á axl­ir, aft­ur á bak og jafn­vel nið­ur með mjöðm­um.

Píf­urn­ar gefa sann­ar­leg drama­tískt og fág­að yf­ir­bragð. Þa­er eru ekki þunn­ar og laf­andi eins og al­gengt er með pífur og henta því vel við fínni til­efni. Hins veg­ar er nokk­ur kúnst að bera kla­eðn­að sem þenn­an. Ef píf­urn­ar eru við háls­mál­ið aetti til daem­is ekki að vera með skart við. Þa­er koma al­veg í stað­inn. Þá er ráð að taka hár­ið aft­ur svo þa­er njóti sín. Eins aettu kon­ur sem vilja draga úr mjaðma­svaeð­inu að forð­ast pífur þar en leggja frek­ar áherslu á þa­er að of­an.

FYLGIHLUTI­R ÓÞARFIR Píf­urn­ar eru staerri og íburð­ar­meiri en oft áð­ur og koma al­veg í stað fylgi­hluta. Ábyrgð­ar­mað­ur: brynd­[email protected], s. 512 5434 sverr­ir­[email protected], s. 512 5432 [email protected], s. 512-5447 Hönn­un:

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.