ELDAÐ MEÐ HOLTA

HOLTA KYNNIR Úlf­ar Finn­björns­son er einn fær­asti kokk­ur lands­ins. Hann sér um sjón­varps­þátt­inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fá­um við að fylgj­ast með hon­um elda ljúf­fenga kjúk­linga­rétti úr Holta-kjúk­lingi.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Mat­reiðslu­mað­ur­inn Úlf­ar Finn­björns­son sér um sjón­varps­þátt­inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eld­ar hann ljúf­fenga rétti úr Holta-kjúk­lingi fyr­ir áhorf­end­ur. Hér fær­ir Úlf­ar okk­ur skemmti­lega upp­skrift að lárperu­fyllt­um kjúk­linga- bring­um með tóm­at­salsa og byggsal­ati. Hægt er að fylgj­ast með Úlfari elda þessa girni­legu mál­tíð í kvöld klukk­an 21.30 á sjón­varps­stöð­inni ÍNN. Þætt­irn­ir verða svo end­ur­sýnd­ir yf­ir helg­ina. Einnig er hægt að horfa á þá á heima­síðu ÍNN, inntv.is.

BRINGUR Fyllt­ar með lárperu og born­ar fram með tóm­at­salsa og byggsal­ati.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.