AFMÆLI Á HÁAFELLI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Geit­fjár­setr­ið á bæn­um Háafelli í Hvítár­síðu í Borg­ar­firði fagn­ar eins árs afmæli á sunnu­dag­inn. Gest­ir og gang­andi geta heim­sótt þetta eina rækt­un­ar­bú geita á Íslandi og feng­ið kaffi og pönns­ur milli 13 og 18. www.geit­ur.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.