LÁRPERUFYL­LTAR KJÚKLINGAB­RINGUR

MEÐ TÓM­AT­SALSA OG BYGGSAL­ATI FYR­IR 4

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

4 kjúklingab­ringur 2 msk. ol­ía 1 msk. McCormickk­júk­lingakrydd Fyll­ing 2

lárper­ur, stein- og hýð­is­laus­ar í bit­um ½ chili- ald­in, stein­laust og smátt sax­að 1 hvít­lauks­geiri, smátt sax­að­ur 2 msk. or­eg­anó eða kórí­and­er, smátt sax­að 1 msk. sítr­ónusafi Salt og nýmal­að­ur pip­ar Sker­ið vasa inn í kjúk­linga­bring­urn­ar. Setj­ið allt sem á að vera í fyll­ing­unni í skál og bland­ið vel sam­an. Fyll­ið bring­urn­ar, pensl­ið með olíu og krydd­ið með kjúk­lingakrydd­inu. Grill­ið á vel heitu grilli í 10-15 mín. Snú­ið reglu­lega.

Tóm­at­salsa 4 dl smátt sax­að­ir tóm­at­ar 2/3 lauk­ur, smátt sax­að­ur 1/3 chili- ald­in, stein­laust og smátt sax­að 1 msk. brodd­kúmen, má sleppa 1 msk. kórí­and­er, smátt sax­að 1 msk. or­eg­anó, smátt sax­að 1 msk. ol­ía 1 msk. sítr­ónusafi Salt og nýmal­að­ur pip­ar Allt sett í skál og bland­að vel sam­an.

Byggsal­at 6-8 dl soð­ið ís­lenskt banka­bygg 1 lauk­ur, smátt sax­að­ur 2 tóm­at­ar, smátt sax­að­ir 3 msk. stein­selja, smátt söx­uð 3 msk. minta, smátt söx­uð 3 msk. lime- eða sítr­ónusafi 1 msk. ol­ía Salt og nýmal­að­ur pip­ar Allt sett í skál og bland­að vel sam­an.

GIRNILEGT Úlf­ar eld­ar ljúf­fenga kjúk­linga­rétti í þætt­in­um Eldað með Holta.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.