SPARK Í RASSINN

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Halla held­ur úti Face­book-síðu und­ir nafn­inu Halla Birg­is­dótt­ir – myndskáld þar sem hún set­ur reglu­leg inn efni sem hún er að vinna að. „Mér finnst það smá spark í rassinn að halda áfram að vinna í mynd­list­inni og frá­sögn­inni minni þeg­ar ég veit að það er fólk sem bíð­ur spennt eft­ir því að fylgj­ast með,“seg­ir Halla og bros­ir.

MYND/ARNÞÓR BIRKISSON

HLUTI AF SKÖP­UN­INNI Halla seg­ir að í upp­hafi hafi ekki ver­ið auð­velt að opna sig á þenn­an hátt í mynd­list­inni en nú sé það orð­inn eðli­leg­ur hluti af sköp­un­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.