SÆTAR KARTÖFLUR

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Marg­ir hafa upp­götv­að ýmsa eld­un­ar­mögu­leika sætra kart­aflna, enda eru þær holl­ar og góð­ar. Þær eru rík­ar af B6-, C- og D-víta­míni, auk þess að inni­halda járn og magnesí­um. Gott er til dæm­is að skera þær í strimla og setja á útigrill­ið eða sjóða þær og nota í kart­öflu­sal­at.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.