MÆRUDAGAR Á HÚSAVÍK

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Mærudagar fara fram um helg­ina á Húsavík. Há­tíð­in hef­ur unn­ið sér fast­an sess í bæj­ar­líf­inu sem ár­leg sam­koma fyrir bæj­ar­búa, ætt­ingja þeirra og brott­flutta Hús­vík­inga. Mærudagar voru fyrst haldn­ir ár­ið 1994 og hafa orð­ið um­fangs­meiri og fjöl­sótt­ari með hverju ár­inu. Fjöl­breytt dag­skrá er í boði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.