KRÆKLINGUR Á GRILL­IÐ

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Kræklingur er ein­stak­lega ljúffengur. Vin­sælt er að borða hann með spa­gettíi, eins og gert er við Mið­jarð­ar­haf­ið, en það er einnig gott að elda kræk­ling­inn á grill­inu. Þetta er mjög ein­falt að gera og upp­skrift­in mið­ast við fjóra. Út­bú­ið fjór­ar skál­ar (poka) úr álp­app­ír. Deil­ið kræk­lingn­um í fjóra hluta og setj­ið hvern hluta í álp­app­ír. Setj­ið 1 msk. smjör í hverja skál, hálf­an dl hvít­vín og fenníkustr­imla. Lok­ið ál­p­ok­un­um og setj­ið á heitt grill. Eft­ir 10-15 mín­út­ur hafa skelj­arn­ar opn­að sig og þá er rétt­ur­inn til­bú­inn. Opn­ið pok­ana og dreif­ið basilíku yf­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.