INNIPÚKINN Í REYKJA­VÍK

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Tón­list­ar­há­tíð­in Innipúkinn fer fram í tólfta skipti í Reykja­vík um versl­un­ar­manna­helg­ina. Há­tíð­in í ár fer fram víða um Reykja­vík en að­aldag­skrá­in verð­ur á Faktorý. Boð­uð er sjóð­heit dag­skrá og ým­is­legt til gam­ans gert. Marg­ir þekkt­ir tón­list­ar­menn koma fram á Inni­púk­an­um að þessu sinni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.