SPÍNAT ER HOLLT OG GOTT

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Nú þeg­ar kalt er í veðri er nauð­syn­legt að fá í sig vítamín. Spínat og ann­að grænt græn­meti er mjög víta­mín­ríkt. Í spínati er A-, C-, E- og K-vítamín auk kalks og fól­in­sýru. Spínat ætti því að vera oft á borð­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.