MENNING Í HANNESARHO­LTI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Menn­ing­ar­kvöld verð­ur í Hannesarho­lti ann­að kvöld kl. 20. Þar leiða sam­an hesta sína rit­höf­und­arn­ir Andri Snær Magna­son, Vig­dís Gríms­dótt­ir, ten­ór­inn Giss­ur Páll Giss­ur­ar­son og djasstríó Árna Heið­ars Karls­son­ar. Hann­es­ar­holt er á Grund­ar­stíg 10. Í hléi verð­ur boð­ið upp á jólag­lögg og pip­ar­kök­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.