ÍSLENSKT ÚR ULL

HLÝTT Í KULDANUM Kulda­boli bít­ur hressi­lega í kinn­arn­ar þessa dag­ana og eina vit­ið að dúða sig dug­lega. Ekki þarf að leita langt yf­ir skammt eft­ir hlýj­um og flott­um flík­um í frost­inu yst sem innst. Úr smiðju ís­lenskra hönnuða er af nægu að taka.

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Hvort sem efni­við­ur­inn er ís­lensk ull eða ekki eru ís­lensk­ir hönn­uð­ir dug­leg­ir að hanna ull­ar­vör­ur. Nýj­ar vör­ur komu á mark­að í haust frá Vík Prjóns­dótt­ur og von er á nýrri ull­arslá frá hönn­uð­um Geys­is á næstu dög­um. Far­mers Mar­ket held­ur hita á köld­um kropp­um með kósí ull­ar­nær­föt­um og hnaus­þykk­ar slár og peys­ur með hressi­legu munstri eru að­als­merki Lúka Art. All­ir þess­ir hönn­uð­ir halda úti Face­book­síð­um þar sem fylgj­ast má með því nýj­asta frá þeim hverju sinni.

ULLIN ER Í TÍSKU Ís­lensk­ar ull­ar­vör­ur eru hlýj­ar og góðar í vetr­arkuld­an­um. FAR­MERS MAR­KET GEYSIR VÍK PRJÓNSDÓTT­IR sem býð­ur aug­lý­send­um að kynna vör­ur og þjón­ustu í formi við­tala og um­fjall­ana ásamt hefð­bundn­um aug­lýs­ing­um. Bl­að­ið fylg­ir...

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.