JÓLASVEINA­R Í JÓLAÞORPI

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Jólasveina­r verða á sveimi í Jóla­þorp­inu í Hafnar­firði um helg­ina auk Grýlu gömlu. Bú­ast má við sveinka kl. 15 í dag en á morg­un kem­ur hann kl. 13.30. Útijóla­ball verð­ur síð­an kl. 15. Margt verð­ur í boði í Jóla­þorp­inu um helg­ina. Hægt er að skoða dag­skrá á vef Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.