BUBBI OG JÓL­IN

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Bubbi Mort­hens verð­ur með þrenna Þor­láks­messu­tón­leika þetta ár­ið eins og í fyrra. Hann byrj­aði á Akra­nesi í gær, verð­ur á Akur­eyri ann­að kvöld og í Eld­borg­ar­sal Hörpu á Þor­láks­messu. Þetta er í 29. skipt­ið sem Bubbi er með Þor­láks­messu­tón­leika og hafa þeir alltaf ver­ið vel sótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.