JÓL­IN KOMA

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Þorláksmes­sa er skemmti­leg­ur dag­ur. Þá eru allir að drífa sig að klára það sem gera þarf fyr­ir jól­in, kaupa inn, skreyta jóla­tréð og jafn­vel baka. Aðr­ir eru bún­ir að öllu og njóta dags­ins í skötu­veislu eða labba um í mið­bæn­um þar sem skemmti­leg stemn­ing mynd­ast á þess­um degi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.