UMHVERFISV­ERÐLAUN

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Ferða­mála­stofa aug­lýs­ir eft­ir til­nefn­ing­um til Um­hverf­is­verð­launa fyr­ir ár­ið 2014. Til­gang­ur­inn er að beina at­hygli að þeim ferða­manna­stöð­um eða að­il­um sem sinna um­hverf­is­mál­um í starfi sínu. Til­nefn­ing­ar þurfa að ber­ast fyr­ir kl. 12 þann 16. okt. Verð­laun­in verða af­hent á Ferða­mála­þingi 2014 í Hörpu 29. októ­ber.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.