BESTA FOR­VÖRN­IN ER GÓÐ BAKT­ERÍUFLÓRA

Heil­brigð bakt­eríuflóra í melt­ing­ar­vegi gegn­ir mik­il­vægu hlut­verki í góðri heilsu. Dag­leg inn­taka vin­veittra gerla styrk­ir ónæmis­kerf­ið.

Fréttablaðið - FÓLK - - TÍSKA -

Melt­ing­in er nán­ast full­kom­in eft­ir að ég fór að nota Opt­iBac Probiotics-gerl­ana,“seg­ir jóga­kenn­ar­inn Marta Ei­ríks­dótt­ir. „Ég er með við­kvæma melt­ingu og hef þjáðst af melt­ingaró­þæg­ind­um í lang­an tíma. Því fylg­ir til­heyr­andi van­líð­an, þreyta og orku­leysi en eft­ir að ég byrj­aði að nota Opt­iBac Probiotics-gerl­ana hef ég ekki fund­ið fyr­ir þess­um hvim­leiðu ein­kenn­um.“

Streita, lé­legt eða ein­hæft mataræði og sýkla­lyfja­notk­un hafa nei­kvæð áhrif á þarma­flór­una, ásamt mik­ið unn­inni mat­vöru sem skort­ir nauð­syn­lega gerla sem bæta þarma­flór­una. Því er ráðlagt að taka inn vel rann­sak­aða melt­ing­ar­gerla á degi hverj­um.

Í þörm­um fyr­ir­finn­ast bæði góð­ar og vond­ar bakt­erí­ur. Tal­ið er mik­il­vægt að hlut­fall góðra bakt­ería sé yf­ir 70 pró­sent. Marg­ir kann­ast við óþæg­indi í melt­ing­ar­vegi vegna slæmra bakt­ería, eins og loft í maga, magakrampa, nið­ur­gang og hægðatregð­u, og ef slæmt ástand í þarma­flór­unni var­ir lengi er það tal­ið geta leitt af sér ýmsa kvilla: of­næmi, óþol, minni vörn gegn um­gangspest­um og sýk­ing­um, bólgu­sjúk­dóma og veik­ingu á ónæmis­kerf­inu sem leitt get­ur af sér al­var­lega sjúk­dóma.

Auk þess að nota One Week Flat á hverj­um degi not­ar Marta For Every Day Extra (sterk­an) sem hef­ur ein­stak­lega góða virkni og inni­held­ur fimm ít­ar­lega rann­sak­að­ar bakt­eríu­teg­und­ir. Þar má nefna L. Acidopilus NCFM® sem hef­ur feng­ið lof­sam­lega um­fjöll­un í yf­ir 75 við­ur­kennd­um vís­inda­rit­um.

EXTRA STERK­UR FYR­IR DAG­LEGA HEILSU (PROBIOTIC)

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.