EIN­FALT, FLJÓTLEGT OG FAL­LEGT

Haust­ið skart­ar sínu feg­ursta um þess­ar mund­ir. Þeir sem vilja njóta þess til hins ýtr­asta ættu að fara út að tína grein­ar, köngla og lauf og færa þannig lita­dýrð­ina inn í hús.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Það get­ur ver­ið ótrú­lega lít­ið mál að út­búa hlý­lega haust­skreyt­ingu til að prýða heim­il­ið. Hér eru nokk­ur dæmi.

LÍT­ILL TIL­KOSTN­AЭUR Tak­ið til bakka og nokk­ur mis­há glös. Snú­ið þeim á hvolf. Setj­ið lauf­blöð, köngla eða þurrk­uð blóm inn í hvert glas og kerti á botn­inn. HLÝ­LEGT Tak­ið til glæra krukkukruk­ku, setj­ið haust­lauf í botn­inn og kerta­glas of­an á.

HIN MESTA PRÝÐI Tíndu grein­ar og settu í fal­leg­an vasa. ÞÞær eru hin mmesta prýði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.