GIRNI­LEG­UR MAT­UR FRÁ MAROKKÓ

LJÚF­FENGT Mat­ar­gerð í Marokkó er spenn­andi, enda mat­ur­inn bragð­mik­ill og flest­um finnst hann góð­ur. Hér er upp­skrift fyr­ir þá sem kunna að meta bragð­góð­an og ný­stár­leg­an mat. Með rétt­in­um er maham­ara, sósa sem er vin­sæl sem með­læti í Marokkó og pass­ar mjö

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

GRILL­AÐ NAUTA­KJÖT

800 g gott nautafilet eða lund 4 msk. ólífu­olía safi úr einni sítr­ónu 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 4 tsk. papriku­duft 4 tsk. engi­fer­duft 4 tsk. cum­in 4 tsk. túr­merik 4 tsk. kanill 4 grill­spjót

MAHAM­ARA

3 grill­að­ar paprik­ur, nið­ur­soðn­ar 11/ dl val­hnet­ur 1 dl ólífu­olía 2 msk. harissa 1 msk. ljóst síróp 2 msk. tahini 1 tsk. syk­ur 1 tsk. salt

KRYDD Krydd er fjöl­breytt í Mar­okkó og set­ur svip sinn á um­hverfi sem mat.

MYNDIR/GETTY

EITT­HVAÐ ÖÐRU­VÍSI Bragð­mik­ið og gott nauta­kjöt á grill­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.