ÍT­ALSK­UR ÍS OG EÐALBORGAR­AR

Texas­borg­ar­ar kynna

Fréttablaðið - FÓLK - - FERÐIR -

Á mat­seðli Texas­borg­ara við Grandagarð eru ýms­ar út­gáf­ur af klass­ísk­um ham­borg­ur­um og fleira girni­legt, eins og kjúk­linga­rétt­ir, BLT-sam­loka og fisk­ur og fr­ansk­ar. En nú er tími villi­bráð­ar­inn­ar og þá eru hrein­dýra­borg­ar­ar steikt­ir í gríð og erg. „Hrein­dýra­borg­ar­arn­ir mælt­ust svo vel fyr­ir í fyrra­haust að við ákváð­um að hafa þá al­veg eins í ár,“seg­ir Magnús Ingi Magnús­son veit­inga­mað­ur. „Þetta eru 140 gramma borg­ar­ar og við ber­um þá fram í ham­borg­ara­brauði með kryddsósu, týtu­berj­ar­jóma­osti, jökla­sal­ati, rauð­lauk, tómöt­um og djúp­steikt­um lauk – og fr­ansk­ar fylgja að sjálf­sögðu með. Þetta er ekta villi­bráð í girni­leg­um bún­ingi og kost­ar ekki nema 1.490 kr.“

Ný­lega var sett­ur upp ekta ít­alsk­ur ís­b­ar á Texas­borg­ur­um. Gest­ir af­greiða sig sjálf­ir og greiða svo eft­ir vigt. „Við vilj­um fá til okk­ar alla ald­urs­hópa og er­um því með flott fjöl­skyldu­til­boð á ham­borg­ur­um og 12 ára og yngri fá frí­an ís eft­ir mat­inn,“seg­ir Magnús Ingi. Nán­ar á texas­borg­ar­ar.is og Face­book.

HREIN­DÝRA­BORG­ARI „Hrein­dýra­borg­ar­arn­ir mælt­ust svo vel fyr­ir í fyrra­haust að við ákváð­um að hafa þá al­veg eins í ár,” seg­ir Magnús Ingi.

sem býð­ur aug­lý­send­um að kynna vör­ur og þjón­ustu í formi við­tala og um­fjall­ana ásamt hefð­bundn­um aug­lýs­ing­um. Blað­ið fylg­ir Frétta­blað­inu dag­lega. Út­gef­andi: Ábyrgð­ar­mað­ur: Hönn­un: Sölu­menn: brynd­[email protected], s. 512 5434 kkol­[email protected], s. 512 5447

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.