DÝRMÆTIR DAG­AR

HELGIN Vetr­ar­frí eru nú haf­in í grunn­skól­um og standa fram í næstu viku. Þau fela í sér kær­kom­ið tæki­færi barna til sam­veru­stunda við fjöl­skyld­ur sín­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Af nógu er að taka til af­þrey­ing­ar og skemmt­un­ar í vetr­ar­fríi grunn­skól­anna. Frí­stunda­mið­stöðv­ar borg­ar­inn­ar standa fyr­ir skemmti­legri dag­skrá fyr­ir alla fjöl­skyld­una og full­orðn­ir fá frítt í fylgd með börn­um á fjöl­mörg lista­söfn borg­ar­inn­ar.

Mis­mun­andi skemmt­an­ir og uppá­kom­ur eru í frí­stunda­mið­stöðv­um og mik­il­vægt að kynna sér tíma­setn­ing­ar vel á heima­síð­um þeirra. Í dag verð­ur Frosta­skjól í Vest­ur­bæn­um með leikja­sprell í íþrótta­sal KR og kaffi­húsa­stemn­ingu í Frosta­skjóli. Þar verð­ur op­inn míkra­fónn og tón­list­ar­at­riði frá ungu kyn­slóð­inni ásamt spurn­inga­keppni og sund­laugarpar­tíi í Vest­ur­bæj­ar­laug. Í dag verð­ur í Gufu­nes­bæ í Grafar­vogi op­ið í Klif­ur­t­urn­in­um að kostn­að­ar­lausu og útield­un þar sem til­val­ið er að koma með syk­ur­púða og grilla á teini. Hald­ið verð­ur fris­bí­golf­mót og sund­laugarpart­í fyr­ir alla fjöl­skyld­una í Grafar­vogs­laug. Á mánu­dag verð­ur svo bingó til styrkt­ar ABC-hjálp­ar­starfi í Hlöð­unni. Í Kr­inglu­mýri í Safa­mýri verð­ur í dag dag­skrá fyr­ir alla fjöl­skyld­una með fjöl­breytt­um smiðj­um, skylm­ing­um, föndri, útield­un, dans­leikj­um, sögu­stund og skutlu­keppni. Í Kampi, Mið­borg og Hlíð­um verð­ur í dag hald­in fjöl­menn­ing­ar­leg fjöl­skyld­u­stund fyr­ir börn og fjöl­skyld­ur þeirra, ferða­lög um ólíka menn­ingu og sam­fé­lög í miðri Reykja­vík og hrekkja­vaka í mexí­kósk­um stíl í Hvíta hús­inu og Stjörnu­hæðum­um við Há­teigs­skóla. Sund­höll­in býð­ur börnum­um frítt í sund. Land­náms­sýn­ing­in verð­ur­ver með rat­leik með rún­um til að leysa ráð­ráð­gát­ur og Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur með sýn­ing­una Stelpu­menn­ing­ing sem varp­arv ljósi á upp­lif­an­ir og at­hafn­athafn­ir stelpna inn­an sam­fé­lags sem krefskrefs­t ákveð­ins út­lits, hegð­un­ar og frammi­stöðu.fram Í vetr­ar­frí­inu verð­ur boð­ið­bo upp á skemmti­leg­an teikni­leikte fyr­ir fjöl­skyld­una. Á mánu­dag verð­ur sund­laug­arrgleði í Ár­bæj­ar­laug og á þriðjuu­dag bjóða Ár­sel og Íbúa­sam­tök ök Ár­bæj­ar til form­legr­ar vígslu á grill­að­stöðu við Ár­bæj­ar­torg með til­heyr­andi pylsu­veislu. Ár­leg hrekkja­vaka Mið­bergs í Efra-Breið­holti verð­ur á mánu­dag með mar­gróm­uðu drauga­húsi, nornakaffi­húsi og hrekkja­vöku­fjöri. Borg­ar­bóka­safn­ið verð­ur með ð borð­spil, bingó, fönd­ur og fjöll­skyldu­sam­veru í vetr­ar­frí­inu. Upp­lest­ur úr nýj­um barna­bók­um verð­ur í Gerðu­bergs­safni, Sól­heima­safni, Kr­inglu­safni, Folda­safni og Ársafni og leið­sögn í að­alsafni um sýn­ing­una Að þið skul­ið vera að þessu, til­eink­uð Guð­rúnu Helga­dótt­ur rit­höf­undi. Á Sjó­m­inja­safn­inu í Vík­inni fá gest­ir inn­sýn í aldagam­alt sam­býli Ís­lend­inga við haf­ið og boð­ið verð­ur upp á skemmti­lega rat­leiki um sýn­ing­ar safns­ins. Ár­bæj­arsafn verð­ur með skemmti­leg­ar og fróð­leg­ar sýn­ing­ar fyr­ir fjöl­skyld­una, eins og Komdu að leika og Neyzl­an – Reykja­vík á 20. öld. Í Ás­mund­arsafni verð­ur lists­smiðja á sunnu­dag og mánuddag und­ir yf­ir­skrift­inni Hús og skúlp­túrsk – leik­ur með efni, fyr­ir sjö ára og eldri og á Kjar­vals­stað­staði er fjöl­skyldu­fólk vel­kom­ið í Hug­mHug­mynda­smiðj­una.

Í Fjöl­skyld­uFjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­in­um verð­ur skemmti­leg­ur rat­leik­ur fyr­ir börn og fjöl­skyld­ur þeirra í vetr­ar­frí­inu. Í Menn­ing­ar­mið­stöð­inni Gerðu­bergi eru sýn­ing­ar fyr­ir alla fjöl­skyld­una, með­al ann­ars Hvað á barn­ið að heita? með skírn­ar- og nafna­kjól­um, og leik­sýn­ing­in Langafi prakk­ari með Mögu­leik­hús­inu á sunnu­dag klukk­an 15.

ÁR­BÆJ­ARSAFN Hver dag­ur í horfn­um heimi Ár­bæj­arsafns er æv­in­týri fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Þar verð­ur með­al ann­ars hægt að skoða sýn­ing­arn­ar Komdu að leika og Neyzl­an – Reykja­vík á 20. öld í vetr­ar­frí­inu.

SUND­LAUGARPART­Í Börn geta dans­að og skemmt sér með fjöl­skyld­unni í sund­laugarpar­tí­um víðs veg­ar um borg­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.