ALLT SEM ÞARF TIL ÆFINGA Í EINNI VÖRU

SÖLUAFL KYNNIR Super Char­ge Extreme 4.0 inni­held­ur öll virk efni sem þarf fyr­ir æf­ing­ar með­an á þeim stend­ur og end­ur­hleð­ur líkamann á milli æfinga.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Super Char­ge Extreme 4.0 fæðu­bót­ar­efn­ið er allt sem þarf til æfinga í einni vöru. Fæðu­bót­ar­efn­ið er há­þró­uð vara frá La­brada Inc. að sögn Davíðs Más Sig­urðs­son­ar hjá Sölu­afli sem flyt­ur efn­ið inn en La­brada Inc. hef­ur starf­að við fram­leiðslu og þró­un fæðu­bót­ar­efna í hátt í tutt­ugu ár.

„Fyr­ir­tæk­ið starfar und­ir slag­orð­inu „The Most Tru­sted Name in Sports Nut­riti­on“og stend­ur fylli­lega und­ir því enda marg­verð­laun­að fyr­ir bragð, gæði og virkni. Super Char­ge Extreme 4.0 inni­held­ur tíu virk efni sem vinna með þér fyr­ir æf­ingu, með­an á henni stend­ur og end­ur­hleð­ur svo líkamann á milli æfinga. Super Char­ge Extreme keyr­ir því upp orku og ein­beit­ingu auk þess að auka styrk og út­hald. Efn­ið marg­fald­ar auk þess brennsl­una með­an á æf­ing­um stend­ur.“

Gunn­ar Sig­urðs­son, IFBB Classic Bo­dybuild­ing, hef­ur góða reynslu af Super Char­ge Extreme 4.0. „Þar sem ég æfi mjög mik­ið þarf ég að taka fæðu­bót­ar­efni mér til stuðn­ings og hvatn­ing­ar. Það besta við Super Char­ge Extreme er að efn­ið keyr­ir mig upp and­lega og ég er mun betur stemmd­ur alla æf­ing­una. Þeg­ar ég tek Super Char­ge Extreme er æf­ing­in mun skemmti­legri, ég lyfti meiri þyngd­um og oft­ar auk þess að finna auk­inn kraft og betra út­hald. Áð­ur þurfti ég að taka glúta­mín, beta al­an­ine, kreatín, amínó­sýr­ur, prewor­kout og di­arg­an­ine allt í sitt­hvor­um skammt­in­um og var með enda­laus­ar dós­ir úti um allt. Í dag fæ ég þetta allt og meira til í ein­um skammti af Super Char­ge Extreme. Því­lík­ur mun­ur og hag­ræð­ing. Það hef­ur aldrei ver­ið skemmti­legra að æfa og ég hef aldrei ver­ið í jafn góðu formi og núna. Því mæli ég ein­dreg­ið með því að les­end­ur prófi Super Char­ge Extreme ef þeir vilja ná há­marks­ár­angri og hafa um leið gam­an af æf­ing­un­um.“ SUPER CHAR­GE EXTREME 4.0 INNI­HELD­UR:

MYND/ERNIR

GÓÐUR ÁRANGUR „Það hef­ur aldrei ver­ið skemmti­legra að æfa og ég hef aldrei ver­ið í jafn góðu formi og núna,“seg­ir Gunn­ar Sig­urðs­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.