SÍÐASTA SUMARSMAKK­IÐ

Áð­ur en vet­ur­inn nær á okk­ur full­um tök­um er kjör­ið að skella í síðasta sum­ar­rétt­inn. Brak­andi ferska brúskettu með ricotta og basilíku.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEIMILI -

BRÚSKETTA MEÐ RICOTTA

1 dós af kirsu­berjatómöt­um skorn­ir salt og pip­ar ¼ tsk. syk­ur 7 msk. ólífu­olía 1 msk. rauð­vín­se­dik 1 hleif­ur af góðu brauði skor­inn í sneið­ar 1 hvít­lauks­geiri, flysj­að­ur og skor­inn í tvennt 1½ bolli ricotta-ost­ur 3 msk. fersk basilíka.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.