UNDRAGÓÐ BLANDA VIÐ FLENSU OG BÓLG­UM

GENG­UR VEL KYNN­IR Ein­stök blanda á góðu verði sem bygg­ir á ár­þús­unda göml­um aust­ur­lensk­um lækn­inga­hefð­um. Bland­an hef­ur reynst sér­stak­lega vel við flensu, bólg­um í liða­mót­um og til að græða meiðsl.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Engifer- og túr­merikrót hef­ur ver­ið not­uð í lækn­inga­skyni í ár­þús­und í kín­versk­um og ind­versk­um nátt­úru­lækn­ing­um við margs kon­ar kvill­um, svo sem til að efla ónæmis­kerf­ið, við gigt, bólg­um og álags­meiðsl­um. Bromelain er sam­heiti yf­ir ensím úr an­anas­plönt­unni og hef­ur bæði góð áhrif á melt­ingu og bólg­ur.

EIN­STÖK ANDOXUN

Túr­merik eða kúrkúmín, sem er virka efn­ið í túr­merik, hef­ur ein­stök andoxun­ar­áhrif, vernd­ar liðina, minnk­ar magn hista­míns og eyk­ur nátt­úru­lega fram­leiðslu kort­isóns sem hef­ur bólgu­eyð­andi áhrif. Kúrkúmín hef­ur reynst vel við bæði slit­gigt og liða­gigt.

GRÆЭIR OG EYK­UR BLÓЭFLÆÐI

Engifer hef­ur blóð­þynn­andi áhrif og er mjög gott fyr­ir blóð­flæði og þrengsli í æð­um. Einnig get­ur það dreg­ið úr bólg­um, jafn­að blóð­syk­ur og minnk­að morgunógle­ði og velgju. Að auki hef­ur engifer ein­stök áhrif á ónæmis­kerf­ið. Bromelain er græð­andi, hef­ur ein­stak­lega góð áhrif á melt­ing­una, get­ur dreg­ið úr sárs­auka eft­ir að­gerð­ir, hef­ur góð áhrif á húð­ina og hef­ur reynst vel við bólg­um eft­ir íþrótta­meiðsl.

MÆLIR MEÐ Ásta seg­ir að Gin­ger, Tur­meric & Bromelain sé gott við ýms­um kvill­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.