UMBYLTING Á HEILSU

Bio Kult Orig­inal er öfl­ug blanda af vin­veitt­um gerl­um (Probiotics). Öfl­ug vörn fyr­ir þarma­flór­una sem hent­ar öll­um aldri, börn­um sem full­orðn­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Þóru nn G. Þór­ar­ins­dótt­ir heilsu­ráð­gjafi hef­ur náð betri heilsu með notk­un Bio-Kult Orig­inal. „For­sag­an er þannig að ég var mjög veik í mörg ár. Ég ákvað að taka mál­in í mín­ar hend­ur og breytti mataræð­inu al­veg en náði samt ekki al­veg fullri heilsu. Ég hóf þá að kynna mér hvað góðir gerl­ar geta gert fyr­ir heils­una. Ég fann eft­ir mikla leit á net­inu og víð­ar að senni­lega vant­aði mig einn ákveð­inn ger­il í melt­ing­ar­flór­una en það er svo­kall­að­ur jarð­ar­ger­ill (e. Bacillus Su­btill­is). Ég fór að leita að lif­andi gerla­blönd­um hér á landi sem inni­halda þenn­an ger­il en það virt­ist ekki vera í neinu nema Bio-Kult Orig­inal-vör­unni. Ég ákvað að prófa, og viti menn, það varð al­gjör umbylting á heils­unni hjá mér!“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.