ALL­IR ELDA SAM­AN

HOLLUSTA Nú þeg­ar Meist­ara­mán­uð­ur er að klár­ast er um að gera að taka vik­una með trompi og fara að huga að heils­unni og bættu líferni. Þá er snið­ugt að fá börn­in með sér í átak­ið og bæta mataræð­ið hjá allri fjöl­skyld­unni.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Þeg­ar börn­in fá að vera með í ráð­um við að ákveða hvað á að vera í mat­inn og jafn­vel elda hann sjálf eru meiri lík­ur á að þau séu til í að borða hann. Hér eru nokkr­ar holl­ar og barn­væn­ar upp­skrift­ir sem þau geta eld­að sjálf eða með að­stoð full­orð­inna.

CHILI CON CARNE

Þetta er ekta „haust­mat­ur“sem er þægi­legt að eiga til­bú­inn í kæli og hita upp. Það er gott að bera fram maískorn­flög­ur með kjöt­inu til að skófla því upp í sig í stað þess að nota skeið. Einnig er gott að hafa sýrð­an rjóma og guaca­mole með. Uppskrift­in dug­ar fyr­ir fjóra til sex. Þessi er til­val­inn til að byrja dag­inn með, holl­ur og góður. Morg­un­verð­ur í glasi sem auð­velt er að taka með sér þeg­ar tím­inn er knapp­ur. Uppskrift­in er fyr­ir einn til tvo.

MYNDIR/GETTY

GAM­AN SAM­AN Flest börn hafa gam­an af því að fá að reyna sig í eld­hús­inu.

FLJÓTLEGUR Holl­ur og góður þeyt­ing­ur á alltaf vel við.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.