HEILNÆMAR UPP­SKRIFT­IR ÚR JÓLAAFGÖNG­UNUM

MAT­UR Nú þeg­ar öll veislu­höld­in eru geng­in um garð og flest­ir bún­ir að fá sig fullsadda á steik­um og þung­um mat er til­val­ið að nota af­gang­ana (ef ein­hverj­ir eru) í létt­ar og holl­ar mál­tíð­ir. Kalk­ún má nota í til dæm­is salöt og sam­lok­ur og ham­borg­ar­hrygg­in

Fréttablaðið - FÓLK - - MATUR -

Kalk­únn er vin­sæll mat­ur um há­tíð­irn­ar og sér­stak­lega um ára­mót og er hann álíka góð­ur kald­ur og heit­ur. Hægt er að nota kalk­ún­inn í ýmsa rétti en hann er vin­sæll í bæði salöt og sam­lok­ur. Hangi­kjöt og ham­borg­ar­hrygg­ur passa í bök­ur, tartalett­ur og ým­is­legt ann­að, það er um að gera að láta ímynd­un­ar­afl­ið ráða för og hafa svo nóg af græn­meti með rétt­un­um svo þeir verði holl­ari.

KALKÚNASAM­LOKA

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.