MAGAMINNKU­N ÁN SKURÐAÐGER­ÐAR

JÓN VÍÐIS KYNNIR Þarftu að létt­ast og vilt gera það á áhrifa­rík­an og auð­veld­an hátt? Dá­leiðsla get­ur hjálp­að. Jón Víðis Jak­obs­son býð­ur upp á sýnd­armaga­bands­að­gerð með dá­leiðslu sem hef­ur virk­að vel.

Fréttablaðið - FÓLK - - FERÐIR -

Sjálf­ur hef­ur Jón Víðis lést um þrjá­tíu kíló á einu ári með dá­leiðslu án þess að breyta mat­ara­eð­inu. Þeir sem hann hef­ur tek­ið í maga­bands­dá­leiðslu hafa náð mjög góð­um ár­angri og kíló­in hrun­ið af þeim. „Ég hef engu breytt í mat­ara­eði mínu nema að nú borða ég mun minna en ég gerði áð­ur. Maga­bands­dá­leiðsla er sýndarað­gerð. Fólk er dá­leitt til þess að haetta að borða þeg­ar það er bú­ið að fá nóg. Venju­leg maga­bands­að­gerð er skurð­að­gerð sem er gerð til þess að fólk borði minna. Í sýnd­armaga­bands­að­gerð er dá­leiðsl­an not­uð til að ná sama ár­angri án þeirra óþa­eg­inda og auka­verk­ana sem óneit­an­lega fylgja skurð­að­gerð. Nið­ur­stað­an er að fólk borð­ar minna og létt­ist ör­ugg­lega,“út­skýr­ir Jón.

„Fólk upp­lif­ir sig eins og það hafi minna maga­mál sem hef­ur virk­að mjög vel á þá sem vilja létt­ast. Fólk kem­ur fjór­um sinn­um í dá­leiðslu og faer með sér disk til að hlusta á heima til að halda sér við. Síð­an er einn eft­ir­fylgni­tími að lok­um. Þess­ir fimm tím­ar eru naegi­leg­ir til að fólk létt­ist, fyrst hratt en síð­an jafnt og þétt,“seg­ir Jón.

„Ef fólk fylg­ir því sem fyr­ir það er lagt þá virk­ar þetta mjög vel. Í fyrsta tím­an­um er fólk dá­leitt og upp­lif­ir sig síð­an eins og það hafi far­ið í að­gerð. Þeg­ar það ímynd­ar sér að mag­inn hafi minnk­að borð­ar það ósjálfrátt minna. Þetta virk­ar strax á fyrstu dög­um. Fullt verð á með­ferð­inni er 60 þús­und krón­ur en 50 þús­und stað­greitt. „Ef fólk er til­bú­ið til að prófa dá­leiðslu er haegt að hjálpa því,“seg­ir Jón. „Það eru eng­ar auka­verk­an­ir og ekk­ert að ótt­ast,“seg­ir hann.

„Ég laerði að­ferð­ina í Las Vegas hjá ensk­um dá­leið­ara, Sheilu Gran­ger, en hún er frum­kvöð­ull í þess­ari að­ferð sem hún hef­ur kennt víða um heim. Dá­leiðsla hef­ur oft ver­ið not­uð til að hjálpa fólki að létt­ast en þessi ein­staka að­ferð er henn­ar hug­mynd. Hún gef­ur fólki faeri á að breyta lífs­stíln­um án þess að fara í megr­un. Fólk get­ur áfram borð­að sama mat­inn en bara í minni maeli,“seg­ir Jón Víðis.

Haegt er að panta tíma í síma 895 3035 eða senda skila­boð á net­fang­ið: jon­[email protected] tof­r­ar.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.