MATUR ÁN SYKURS

ÁHUGAKOKKU­R Ma­rín Jóns­dótt­ir er mat­ar­blogg­ari af lífi og sál. Hún ein­blín­ir á holl­ustu og heilsu­sam­lega rétti. Áhugamál Ma­rín­ar er mat­ar­gerð og hún seg­ist stöð­ugt hugsa um mat og hvernig búa megi til skemmti­lega rétti.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Ma­rín seg­ir að áhug­inn hafi vakn­að fyr­ir einu og hálfu ári þeg­ar foreldrar henn­ar fluttu til Dan­merk­ur. „Ég þurfti að standa á eig­in fót­um en hafði aldrei eld­að svo mik­ið sem hrís­grjón,“seg­ir Ma­rín sem er BS í sálfra­eði og stund­ar nú nám í tölv­un­ar­fra­eð­um við Há­skól­ann í Reykja­vík.

„Þeg­ar ég fór að prófa mig áfram í mat­ar­gerð varð ég strax heltek­in af þessu og nýtt áhugamál kvikn­aði. Ég er í fríi núna og geri lít­ið ann­að en að vera í eld­hús­inu og leika mér,“seg­ir hún. „Ég hef feng­ið svaka­lega góð við­brögð við blogg­inu mínu og miklu betri en ég átti von á.“

Ma­rín seg­ist huga að holl­ustu. Hún slepp­ir hvítu hveiti og sykri úr faeð­unni og reynir að vera skyn­söm í inn­kaup­um.

„Ka­er­asti minn, Helgi Ótt­ar Haf­steins­son, er einnig í námi og ég nota hann sem til­rauna­dýr. Hann er al­veg sátt­ur þótt hann fái bara holl­ustu­rétti. Ég er alltaf að prófa mig áfram á þessu sviði og finnst til daem­is mjög skemmti­legt að prófa mig áfram með morg­un­mat.“

Skoða má uppskrifti­r Ma­rín­ar á síð­unni mar­injons­dott­ir.com. Ma­rín aetl­ar að bjóða les­end­um upp á hollt og gott kjúk­linga­sal­at með granatepli sem er í miklu upp­á­haldi hjá henni.

MYND/GVA

UNGUR MATGAEÐING­UR Ma­rín Jóns­dótt­ir mat­ar­blogg­ari hef­ur mikla ána­egju af því að elda og prófa sig áfram í eld­hús­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.