VERKJALAUS Í VETRARKULD­ANUM

BALSAM KYNNIR Nátt­úru­legt undra­smyrsl við lík­am­leg­um eymsl­um sem og þrá­lát­um og langvar­andi verkj­um. Kem­ur jafn­vaegi á dag­legt líf og gef­ur lík­ama og sál nauð­syn­lega friðsa­eld frá verkj­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

100 ÁRA SAGA Í 100 LÖNDUM

Tiger Balsam er nátt­úru­legt hita­smyrsl sem á raet­ur sín­ar að rekja til Kína til forna. Sag­an seg­ir að keis­ar­ar síns tíma hafi hald­ið upp­skrift­inni leyndri í yf­ir tvö þús­und ár til að njóta ein­ir töfra­eig­in­leika smyrsl­is­ins. Tiger Balsam er í dag vel þekkt um all­an heim fyr­ir ótrú­leg­an laekn­inga­mátt og hef­ur ver­ið selt í nú­ver­andi mynd í yf­ir 100 ár til yf­ir 100 landa.

100% NÁTT­ÚRU­LEGT

Tiger Balsam vinn­ur gríð­ar­lega vel á hinum ýmsu verkj­um lík­am­ans og er af mörg­um tal­ið áhrifa­mesta smyrsl í heim­in­um. Tiger Balsam inni­held­ur engin kemísk efni og er unn­ið úr ein­stakri nátt­úru­legri jurta­blöndu, sem hef­ur sýnt sig og sann­að með aldagam­alli reynslu að er traust og ár­ang­urs­rík.

EINS OG GOTT NUDD Í KRUKKU

Tiger Balsam faest baeði í hita­með­ferð (Red) og kaeli­með­ferð (White). Tiger Balsam hef­ur ró­andi áhrif á lík­ama og sál og er frá­ba­ert fyr­ir íþrótta­fólk, þá sem lifa at­hafna­sömu lífi sem og alla á heim­il­inu sem upp­lifa lík­am­lega verki.

TIGER BALSAM Tiger Balsam Red hita­með­ferð og Tiger Balsam White kaeli­með­ferð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.