FAGRIR GERVIFAETU­R

Fréttablaðið - FÓLK - - HEIMILI -

Kanadíska hönn­un­ar­stúd­íó­ið Alleles hef­ur þró­að línu af hlíf­um fyr­ir gervifaetu­r. Hlíf­arn­ar eru fal­leg­ar og skraut­leg­ar og gefa gervifa­et­in­um mann­legri út­lín­ur. Hönn­un­ar­síð­an Dezeen greindi frá þessu á dög­un­um.

Marg­ir gervifaetu­r minna helst á ró­bóta enda hef­ur síð­ustu tíu ár ver­ið lögð áhersla á hag­nýta þa­etti eins og tölvu­stýrð hné, faet­ur og ökkla segja for­svars­menn Alleles sem var stofn­að ár­ið 2013. Þótt faet­urn­ir virki nú bet­ur en nokkru sinni áð­ur sé teng­ing­in við lík­amann þó minni. Þó að marg­ir séu sátt­ir við út­lit fót­anna séu aðr­ir sem vilji end­ur­heimta út­lín­ur lík­am­ans.

Hlíf­un­um á að kla­eð­ast ut­an yf­ir venju­lega gervifaetu­r. Þa­er líkja eft­ir út­lín­um kálfa og ökkla en eru einnig til í mörg­um lit­um og mynstr­um til að falla að mis­mun­andi smekk fólks. Þá er einnig haegt að skipta út hlíf­um til að passa við mis­mun­andi kla­eðn­að.

Nýj­ar lín­ur verða gefn­ar út sam­hliða vor/sum­ar- og haust/ vetr­ar­dag­skrá tísku­iðn­að­ar­ins. Þannig get­ur fólk val­ið hlíf­ar líkt og föt.

„Markmið Alleles-hönn­un­ar­stúd­íós­ins er að gera það sama fyr­ir gervilimi og tísku­iðn­að­ur­inn gerði fyr­ir gler­augu,“seg­ir einn af hönn­uð­um Al­les.

FALLEGIR LEGGIR Mynstr­in eru mis­jöfn fyr­ir mis­mun­andi taekifa­eri.

TÖFF Hlíf­arn­ar eiga að gefa faet­in­um mann­legri út­lín­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.