FERSKLEIKI­NN Í FYRIRRÚMI

CORE EHF. KYNNIR Saf­arn­ir frá Caw­st­on Press eru þeir fersk­ustu sem völ er á. Þeir hafa hlot­ið fjölda gull­verð­launa. Með­al ann­ars á Great Ta­ste Aw­ards 2010, 2011, 2012 og 2013, en há­tíð­in er ein sú virt­asta í heimi.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Heilsu­fyr­ir­ta­ek­ið Core ehf. hóf ný­lega inn­flutn­ing á þess­um ljúf­fengu heilsu­drykkj­um frá breska fram­leið­and­an­um Caw­st­on Press. Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur framleitt holla og bragð­góða drykki í rúm­lega ald­ar­fjórð­ung. Und­ir­staða flestra drykkj­anna eru handtínd fersk epli sem eru press­uð inn­an við 48 tím­um eft­ir að þau koma af trján­um. Ekki er not­að epla­þykkni eins og al­gengt er. Drykk­irn­ir eru svo bragð­ba­ett­ir með engi­fer, rabarbara og rauð­róf­usafa svo da­emi séu nefnd.

RAUÐRÓFUSA­FI

„Rauð­róf­usaf­inn frá Caw­st­on Press er ein­stak­lega ljúf­feng­ur. Hann er bragð­ba­ett­ur með einu fersku epli til þess að draga úr jarð­ar­bragð­inu sem fylg­ir rauð­róf­unni. Saf­inn er hrein og klár naer­ing­ar­sprengja en marg­ir flokka rauð­róf­ur og rauð­róf­usafa sem of­urfa­eðu,“seg­ir Kamilla Sveins­dótt­ir, mark­aðs­stjóri Core ehf.

Saf­inn er að sögn Kamillu stút­full­ur af víta­mín­um, steinefn­um og öðr­um holl­ustu­efn­um. Má þar nefna C-víta­mín, fólín­sýru, járn, magnesí­um, kop­ar, kalí­um, mang­an, fos­fór, trefjar, andoxun­ar­efni og nítrat. „Dag­leg neysla á rauð­róf­usafa hef­ur með­al ann­ars jákvaeð áhrif á blóð­þrýst­ing og blóð­fla­eði,“seg­ir Kamilla. Hún seg­ir nið­ur­stöð­ur all­margra rann­sókna benda til þess að neysla á rauð­róf­usafa geti haft veru­leg áhrif til laekk­un­ar á blóð­þrýst­ingi og koma áhrif­in nán­ast strax í ljós. „Þú bók­staf­lega finn­ur breyt­ing­una og vellíð­un­ina.“

Kamilla seg­ir rauð­róf­usafa jafn­framt hafa gagn­ast mörgu íþrótta­fólki, ekki síst fólki sem stund­ar út­haldsí­þrótt­ir. „Marg­ir íþrótta­menn hafa tal­að um að ár­ang­ur auk­ist um­tals­vert. Rauð­róf­an hef­ur aeð­a­víkk­andi áhrif sem veld­ur því að lík­am­inn get­ur flutt meira af súr­efn­is­ríku blóði til vöðva. Þetta eyk­ur út­hald og frammistað­an verð­ur betri, jafn­vel við langvar­andi álag,“út­skýr­ir

Kamilla.

RAUЭRÓF­USAF­INN FRÁ CAW­ST­ON PRESS:

Er víta­mín­sprengja Eyk­ur út­hald og baet­ir frammi­stöðu La­ekk­ar há­þrýst­ing Örv­ar melt­ing­una Er tal­inn mjög góður fyr­ir húð og

ýmsa húð­sjúk­dóma vegna hreins

andi eig­in­leika

EPLA- OG ENGIFERSAF­I

Eplin hjá Caw­st­on Press eru sér­val­in og press­uð inn­an 48 tíma frá því þau eru tínd. Caw­st­on not­ar nokkr­ar mis­mun­andi epla­teg­und­ir. Má þar nefna Bramley og Jona­gold. Ekki er um að raeða epla­þykkni eins og al­gengt er. Epla- og engi­fer­drykk­ur­inn er bragð­ba­ett­ur með engi­fer og hef­ur bland­an unn­ið til fjölda verð­launa. Með­al ann­ars gull­verð­launa á Great Ta­ste Aw­ards 2010, 2011, 2012 og 2013, en há­tíð­in er nokk­urs kon­ar Ósk­ar­s­verð­launa­há­tíð mat­ar­heims­ins.

„Lyk­ill­inn að fersk­leik­an­um er að eplin eru handtínd og press­uð um leið og þau koma af trján­um. Þau eru ekki geymd í vöru­húsi eins og hjá mörg­um fram­leiðund­um. Þetta er frábaer drykk­ur. Við fjöl­skyld­an tök­um þenn­an alltaf með lýs­inu á morgn­ana,“seg­ir Kamilla.

Í EPLA- OG ENGIFERSAF­ANUM FRÁ CAW­ST­ON PRESS ER:

Eng­inn við­ba­ett­ur syk­ur Engin rot­varn­ar­efni 99% press­uð epli og 1% engi­fer Caw­st­on-drykk­irn­ir fást í öll­um helstu mat­vöru­versl­un­um.

FERSKIR OG BRAGÐGÓÐIR Caw­st­on Press hef­ur framleitt holla og bragð­góða drykki í rúm­lega ald­ar­fjórð­ung. MYND/VILHELM

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.