SJANGHAE OPNAÐ VIÐ GR­ANDA­GARÐ

SJANGHAE KYNNIR Aust­ur­lenskt veit­inga­hús hef­ur ver­ið opnað við gömlu höfn­ina í Reykja­vík. Boð­ið er upp á há­deg­is- og kvöld­verð­ar­hlað­borð auk fjöl­breytts sérrétta­seð­ils.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Sjanghae er nýtt aust­ur­lenskt veit­inga­hús við Gr­anda­garð 9 sem var opnað í gaer. Boð­ið er upp á hlað­borð með miklu úr­vali á 1.790 kr. baeði í há­deg­inu og á kvöld­in. Af mat­seðli er jafn­framt haegt að velja milli fjölda girni­legra rétta.

„Mat­ar­gerð­in er í senn klassísk og fjöl­breytt og bygg­ist á hefð­um hinna ýmsu Asíulanda,“seg­ir Ha Hoang Lam frá Víet­nam sem stend­ur vakt­ina í eldhúsinu ásamt Analisa Montecello frá Fil­ipps­eyj­um. „Við er­um að sjálf­sögðu með þessa al­þekktu og vinsa­elu rétti eins og djúp­steikt­ar raekj­ur og fisk með súr­sa­etri sósu og fjöl­breytta núðlu­rétti. Svo bjóð­um við upp á kjúk­ling, svína­kjöt, naut og lamb í alls kon­ar út­gáf­um. Auk þess leggj­um við áherslu á ferskt sjáv­ar­fang, ekki síst í rétt­um dags­ins, enda er höfn­in hand­an göt­unn­ar og fisk­mark­að­ur­inn spöl­korn frá.“

Op­ið er alla daga á Sjanghae, mánu­daga til laug­ar­daga kl. 11.30-21 og sunnu­daga kl. 16-21.

Haegt er að taka með sér all­an mat og sér­stak­lega hagsta­ett er takeaway-til­boð á 1.790 kr. á mann. Pönt­un­ar­sím­inn er 5173131. Sjanghae býð­ur auk þess upp á veislu­þjón­ustu.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Sjanghae er að finna á vef stað­ar­ins, sjanghae.is, og á Face­book.

MYND/GVA

FJÖLBREYTN­I „Mat­ar­gerð­in er í senn klassísk og fjöl­breytt og bygg­ist á hefð­um hinna ýmsu Asíulanda,“seg­ir Ha Hoang Lam.

MYND/GVA

GÓMSAETT Al­þekkt­ir og vinsa­el­ir rétti í boði fyr­ir alla.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.