STJÖRNU- OG NORÐURLJÓS­AGANGA

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

GÖNGUFERÐ FYRIR UNGA SEM ALDNA Ferða­fé­lag Ís­lands og Há­skóli Ís­lands standa fyrir skemmti­legri göngu í kvöld en hún er helg­uð him­in­geim­in­um. Hist verð­ur við skrif­stofu FÍ í Mörk­inni 6, það­an verð­ur far­ið á einka­bíl­um í Heið­mörk. Þar mun Sa­ev­ar Helgi Braga­son, verk­efn­is­stjóri við Há­skóla Ís­lands og kenn­ari í Há­skóla­lest­inni, svara spurn­ing­um um norð­ur­ljós­in, stjörn­urn­ar og vetr­ar­braut­ina.

Nauð­syn­legt er að kla­eða sig vel og taka með kíki og nesti en göngu­ferð­in tek­ur um tvo til þrjá tíma.

Ferð­in er far­in í sam­starfi við Ferða­fé­lag barn­anna og því eru börn sér­stak­lega vel­kom­in.

Ferð­in er lið­ur í sam­starfi Há­skóla Ís­lands og Ferða­fé­lags Ís­lands um göngu­og hjóla­ferð­ir und­ir yf­ir­skrift­inni „Með fróð­leik í far­ar­nesti“sem hófst á ald­araf­ma­elis­ári skól­ans ár­ið 2011.Ferð­irn­ar verða níu tals­ins á ár­inu 2015 og tek­ur hver um tvaer klukku­stund­ir. Þátt­taka er ókeyp­is og all­ir eru vel­komn­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.