ÍSLENSK GAEÐAFRAML­EIÐSLA

ICEPHARMA KYNNIR Pharmarcti­ca á Greni­vík sér­haef­ir sig í fram­leiðslu á snyrti­vör­um, faeðu­bót­ar­efn­um, hár- og lík­ams­sáp­um, smyrsl­um, mixt­úr­um og sótt­hreins­andi lausn­um. Apó­tek er vöru­lína frá Pharmarcti­ca sem þekkt er fyrir gaeði og við­ráð­an­legt verð. Ph­ar

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Pharmarcti­ca var stofn­að ár­ið 2002 en starf­sem­in hófst í maí 2003 í húsna­eði á Greni­vík við Eyja­fjörð. Fyrst í stað var lögð áhersla á fram­leiðslu á forskrift­ar­lyfj­um laekna og snyrti­vör­um en síð­an fór að baet­ast við verk­taka­vinna í miklu magni fyrir fyr­ir­ta­eki víðs­veg­ar af land­inu,“seg­ir Sig­ur­björn Þór Jak­obs­son fram­kvaemda­stjóri Pharmarcti­ca. Með­al fyr­ir­ta­ekja og stofn­ana sem Pharmarcti­ca hefur starf­að fyrir má nefna Zy­metech, Land­spít­al­ann, SIFcos­metics, FSA, Sóley org­anics, IceCare, Pri­mex, Icepharma, Han­anja og Lipid Pharmaceut­icals.

„Í dag sér­haef­um við okk­ur í fram­leiðslu á snyrti­vör­um, faeðu­bót­ar­efn­um, hár- og lík­ams­sáp­um, smyrsl­um, mixt­úr­um og sótt­hreins­andi lausn­um,“seg­ir Sig­ur­björn.

Pharmarcti­ca er fyr­ir­ta­eki í ör­um vexti. Fyrir ári tók það í notk­un til við­bót­ar nýtt 360 fer­metra húsna­eði á Greni­vík og í bí­gerð eru fleiri verk­efni. „Við sjá­um fram á að auka enn á fram­leiðsl­una, taka að okk­ur fleiri verk­taka­verk­efni, breikka úr­val­ið af lyfj­um og sinna forskrift­ar­lyfja­mark­aðn­um sem í raun eng­inn ann­ar á Íslandi er að sinna en er af­ar nauð­syn­leg þjón­usta,“lýs­ir hann og bend­ir á að fram­leiðslu­að­staða fyr­ir­ta­ek­is­ins sé vott­uð af Lyfja­stofn­un.

Sig­ur­björn kann vel við sig á Greni­vík og tel­ur marga kosti að reka fyr­ir­ta­eki úti á landi. „Hér er gott að vera, starfs­fólk­ið er allt mjög faert og starfs­manna­velt­an lít­il sem hefur mik­ið að segja um starfs­ána­egj­una hér,“seg­ir hann bros­andi.

APÓ­TEK

Apó­tek-lín­an frá Pharmarcti­ca er vel þekkt með­al ís­lenskra neyt­enda. Lín­an er viða­mik­il en inn­an henn­ar er haegt að fá allt frá sótt­hreinsi­lausn­um og lyfjamixt­úr­um til krema og alls þar á milli. Sig­ur­björn seg­ir fólk hafa tek­ið lín­unni vel enda gaeð­avör­ur á góðu verði. „Við leggj­um meira upp úr því að hafa vör­una ódýra en að eyða miklu í um­búð­ir og mark­aðs­setn­ingu. Gaeði var­anna eru hins veg­ar alltaf í fyrsta sa­eti enda eru þa­er fram­leidd­ar und­ir ströngustu gaeð­a­kröf­um.“

APÓ­TEK-lyfjalín­an sam­an­stend­ur af mixt­úr­um, lausn­um og krem­um sem fram­leidd eru eft­ir forskrift­um laekna. APÓ­TEK-snyrti­vöru­lín­an inni­held­ur all­ar þa­er vör­ur sem þarf til að við­halda mýkt, raka og teygj­an­leika í húð­inni. Snyrti­vör­urn­ar eru hann­að­ar með við­kvaema húð í huga og því eru eng­in ilm- eða litar­efni í þeim. Þa­er eru para­ben­frí­ar og einnig er allri rot­vörn hald­ið í lág­marki.

BIOMEGA OG EIN Á DAG

Parmarctic­a fram­leið­ir um­fangs­mikl­ar baeti­efnalín­ur fyrir Icepharma. Ann­ars veg­ar Biomega og hins veg­ar Ein á dag. Pharmarcti­ca er eina fyr­ir­ta­ek­ið á Íslandi sem fram­leið­ir víta­mín frá grunni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.