STABBESTOL­AR

Fréttablaðið - FÓLK - - HEIMILI -

HÖNN­UN Gustaf Fjaestad (1868-1948) var sa­ensk­ur list­mál­ari og til­heyrði Racken-lista­manna­hópn­um í Värm­land í Sví­þjóð. Áð­ur en Fjaestad varð fraegur fyr­ir listmálun hann­aði hann og smíð­aði stóla sem hann kall­aði Stabbestol­ar. Þá skar hann út úr þykk­asta hluta af stofni furu­trés. Verk­ið tók lang­an tíma enda stóll­inn fag­ur­lega út­skor­inn en Fjaestad not­að­ist að­eins við handafl­ið. Stól­arn­ir vöktu tals­verða at­hygli á sín­um tíma og eru enn í dag á söfn­um og sér­stök­um sýn­ing­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.