MEIRI BRENNSLA AUK­IN ORKA

HEILSA EHF. KYNNIR Green Cof­fee Be­an, öfl­ugt andoxun­ar­efni frá Sol­aray.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Green Cof­fee Be­an er ein­stakt baeti­efni úr gra­en­um órist­uð­um kaffi­baun­um, sem inni­halda chlorogeni­c-sýru, mjög kröft­ugt andoxun­ar­efni með marg­vís­lega virkni.

GREEN COF­FEE BE­AN:

Hef­ur reynst mörg­um vel sem hjálp til þyngd­artaps

Hjálp­ar lík­am­an­um að ná sér fyrr eft­ir átök­in í raekt­inni

Virð­ist geta unn­ið á móti syk­ur­sýki 2

Get­ur unn­ið á móti ótíma­ba­erri öldrun

Virð­ist hraða brennslu í lík­am­an­um

Inni­held­ur koff­ín í litl­um maeli, þó nóg til að geta haft jákvaeð áhrif á einbeiting­u og út­hald

Sol­aray Green Cof­fee Be­an á stór­an hóp að­dá­enda á Íslandi, nú þeg­ar er kom­in mjög jákvaeð reynsla á baetiefnið og marg­ir haft gagn af.

Green Cof­fee Be­an Extract er í gra­en­met­is­hylkj­um til að tryggja há­marks­upp­töku.

Sol­aray faest ein­göngu í apó­tek­um og heilsu­vöru­versl­un­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.