SLEPPTI SYKRI – MUN BETRI LÍЭAN

HEILSAN Sarah Wil­son er ástr­alsk­ur rit­höf­und­ur, sem hef­ur vak­ið mikla at­hygli fyr­ir baek­ur sem hún hef­ur skrif­að um syk­ur­laust faeði, I Quit Sug­ar. Ba­ek­urn­ar hafa far­ið í met­sölu í heimalandi henn­ar og víð­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Það er mik­ið raett um syk­ur í heim­in­um í dag. Marg­ir raeða um hann sem eit­ur­lyf sem fólk aetti að forð­ast. Ár­ið 2013 var mik­ið raett um 5:2 megr­un­ar­kúr­inn en nú er það sem sagt syk­ur­inn. Na­er­ing­ar­fra­eð­ing­ar og heils­u­sér­fra­eð­ing­ar eru all­ir sam­mála um að mik­ill syk­ur, sa­elga­eti og gos sé ekki gott fyr­ir heils­una. Sarah Wil­son er ekki naer­ing­ar­ráð­gjafi en hún fór í syk­ur­bind­indi og hef­ur skrif­að um þá reynslu sína. Sarah haetti að borða syk­ur í janú­ar 2012 og byrj­aði að blogga um áhrif­in. Blogg­ið varð strax af­ar vinsa­elt. Í fram­hald­inu gaf hún út bók­ina I Quit Sug­ar.

Sarah seg­ir að þetta hafi í fyrstu ver­ið til­raun hjá sér. Hún vildi at­huga hvort hún gaeti ver­ið ham­ingju­söm án þess að borða syk­ur. Þessi til­raun tókst svo vel að hún fann strax mun á heils­unni. Hún seg­ist fyrst hafa tek­ið út all­ar unn­ar mat­vör­ur. „Ég borða samt svo­lít­inn syk­ur dag­lega. Ég borða ávexti og fae mér stund­um ör­lít­ið súkkulaði, en að­eins með 80% kakó­inni­haldi,“seg­ir hún. Sarah seg­ist vera mjög með­vit­uð um hvað hún borð­ar.

Upp­haf­lega aetl­aði hún að prófa að vera syk­ur­laus í tvaer vik­ur. Það var ára­móta­heit. Hún fann strax mik­inn mun á líð­an sinni. Hún léttist hratt og fékk meiri orku auk þess sem húðin varð miklu fal­legri. Það var ásta­eða til að halda þessu áfram og nú hef­ur hún ver­ið syk­ur­laus í þrjú ár. Hún haetti að setja hvít­an syk­ur út í te en not­aði smá­veg­is hun­ang í stað­inn. Þannig fékk hún sa­etu.

SKOÐA INNI­HALD

Sarah bend­ir á að margs kyns mat­vör­ur séu syk­ur­baett­ar. Fólk þurfi að lesa inni­halds­lýs­ingu til að átta sig á því. Morg­un­mat­ur er til daem­is oft mjög syk­ur­baett­ur.

Sarah set­ur upp nokkr­ar spurn­ing­ar fyr­ir les­end­ur svo þeir geti átt­að sig á líð­an sinni. Ert þú orku­laus seinnipart dags? Lang­ar þig í eitt­hvað sa­ett á eft­ir mat? Verð­ur þú upp­þembd/ur eft­ir mál­tíð? Áttu erfitt með að hafna köku­sneið? Ertu þykk/ur um þig miðja/n en grann­ur ann­ars?

Ef þú svar­ar þess­um spurn­ing­um ját­andi aett­irðu að íhuga að skera nið­ur syk­ur. Í byrj­un er best að sleppa öll­um sykri, ávaxta­sykri, aga­ve og hun­angi. Syk­ur er mjög ávana­bind­andi og það er erfitt að sleppa hon­um. Það tók hana um átta vik­ur að venj­ast syk­ur­bind­ind­inu. Í dag hef­ur Sarah enga syk­ur­löng­un.

ÁTTA VIKNA KÚR

Hún seg­ir að í fyrstu viku án syk­urs þurfi að leggja sig fram um að lesa all­ar inni­halds­lýs­ing­ar og forð­ast allt með sykri. Ága­ett er að velja popp­korn í stað nasls eða sa­elga­et­is. Velja ost í eft­ir­rétt, drekka vatn í stað­inn fyr­ir gos og ávaxta­safa. Velja gróft brauð með soðnu eggi í stað­inn fyr­ir jóg­úrt og mús­lí.

Í ann­arri viku er gott að auka fitu og pró­tín í stað syk­urs­ins. Borða meira af eggj­um, osti, hnet­um og kó­kos.

Í þriðju viku á all­ur syk­ur að vera kom­inn úr faeð­unni, líka ávaxta­syk­ur, sult­ur og sós­ur með sykri, til daem­is tóm­atsósa. Með því að elda mat­inn veit fólk hvað hann inni­held­ur og auð­veld­ara er að fylgj­ast með syk­ur­neyslu. Þess vegna aetti ekki að kaupa til­bú­inn mat.

Á sjöttu viku syk­ur­bind­ind­is má fá sér ávexti með litlu syk­ur­inn­haldi, kíví, grape, hun­angs­mel­ónu, bláber og önn­ur ber. Þá má setja bragð­efni eins og vanillu, kanil, lakk­rísrót eða möndl­umjólk í mat­inn. Borða aetti mik­ið gra­en­meti.

Í átt­undu viku syk­ur­bind­is aetti fólk að finna veru­leg­an mun á sér og þá er upp­lagt að skoða hvað hef­ur áunn­ist og spyrja sjálf­an sig hvort ásta­eða sé til að halda áfram.

Sarah seg­ist borða ávexti með litlu syk­ur­inni­haldi en stund­um fái hún sér epla­bita með osti. „Ég borða þrjár mál­tíð­ir á dag. Ég borða kó­kosol­íu á hverj­um degi og tel hana besta vin þeirra sem vilja sleppa sykri. Oft blanda ég kó­kosol­íu og kakói sam­an og fae þá mitt súkkulaði­bragð og holla fitu. Ég fae mikla orku af þess­ari blöndu,“seg­ir hún.

Sarah seg­ist finna mik­inn mun á húð­inni eft­ir að hún breytti mat­ara­eð­inu. „Húðin breytt­ist veru­lega þeg­ar ég haetti að borða syk­ur og varð slétt­ari. Ég hef faerri hrukk­ur núna en ég hafði fyr­ir fimm ár­um. Ef ég fer út að borða þá vel ég gríska veit­inga­staði, ind­verska og taí­lenska. Ég drekk eitt glas af rauð­víni á hverju kvöldi með matn­um. Það er ávaxta­syk­ur í rauð­víni og ég finn að hann hjálp­ar melt­ing­unni og jafn­ar blóð­syk­ur,“seg­ir Sarah en baek­ur henn­ar hafa selst í millj­ón­um ein­taka.

MYND/GETTY

GRA­EN­METI Sarah bend­ir á að fólk aetti ekki að borða ávexti fyrst í stað en auka við sig gra­en­met­isneyslu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.