VEKUR AT­HYGLI

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

Sarah Wil­son hef­ur starf­að sem blaða­mað­ur í 20 ár. Hún hef­ur starf­að í út­varpi, sjón­varpi og á tíma­rit­um. Hún var rit­stjóri tíma­rits­ins Cos­mopolit­an í Ástr­al­íu. Sarah var kynnir fyrstu þáttaseríu af Ma­sterChef Ástr­al­ía. Hún er tíð­ur gest­ur í vinsa­el­um sjón­varps­þátt­um í heima­land­inu. Haegt er að fylgj­ast með bloggi henn­ar á sara­hwil­son.com.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.