SANDUR OG SALT

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Íbú­ar Reykja­vík­ur geta sótt sand og salt á hverfa­stöðv­ar og verk­ba­eki­stöðv­ar Reykja­vík­ur­borg­ar. Íbú­ar eru hvatt­ir til að hafa með sér ílát en einnig er mögu­legt að fá poka á staðn­um. Skófl­ur eru við sand- og salt­hrúg­urn­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.