VINN­UR MEÐ KON­UM Á ÁTAKASVAEЭUM

SPENN­ANDI STARF Magnea Marinós­dótt­ir al­þjóða­stjórn­mála­fra­eð­ing­ur hef­ur und­an­far­ið ár unn­ið að verk­efn­um fyr­ir sa­ensku sam­tök­in Kvinna till kvinna í Jerúsalem. Sam­tök­in styðja við bak­ið á kven­rétt­inda- og frið­ar­sam­tök­um á átakasvaeð­um. Þau starfa í Afríku,

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Magnea hef­ur víð­ta­eka reynslu af starfi með kon­um á stríðs- og átakasvaeð­um. Á ár­un­um 20062007 starf­aði hún í Afgan­ist­an þar sem hún bjó í tjald­búð­um uppi í fjöll­um og á ár­un­um 2010-2013 fyr­ir UN Women í Bosn­íu og Her­segóvínu og Kósóvó með að­set­ur í Saraj­evó og Prist­ína á veg­um Frið­argaeslu Ís­lands. Þar kynnt­ist hún sa­ensku sam­tök­un­um Kvinna till kvinna. „Þeg­ar ég var að vinna fyr­ir UN Women kynnt­ist ég þess­um kvenna­sam­tök­um. For­stöðu­kona þeirra í Kósóvó varð góð vin­kona mín. Þeg­ar mér bauðst taekifa­eri til að vinna verk­efni fyr­ir þau sló ég til,“út­skýr­ir Magnea.

Sam­tök­in hafa starf­að í Pa­lestínu og Ísra­el með að­set­ur í Aust­ur-Jerúsalem frá ár­inu 2002. „Sam­tök­in vinna á ófrið­ar­svaeð­um baeði þar sem eru eða hafa ver­ið stríðs­átök eins og í Sýr­landi og á Balk­anskag­an­um, eða þar sem eru við­var­andi átök eins og í Pa­lestínu-Ísra­el. Mark­mið­ið er að styðja við bak­ið á þar­lend­um kven­rétt­inda­og frið­ar­sam­tök­um. Þró­un­ar­stofn­un Sví­þjóð­ar veit­ir sam­tök­un­um stuðn­ing til starf­sem­inn­ar auk annarra, eins og ut­an­rík­is­ráðu­neyti Hol­lands. Í Pa­lestínu og Ísra­el eru sex­tán kvenna­sam­tök sem njóta stuðn­ings Kvinna till kvinna. Sex starfa á Vest­ur­bakk­an­um, þrjú í Gasa og sjö í Ísra­el,“út­skýr­ir Magnea.

MYND/STEFÁN

Á ÓFRIÐASVAE­ÐI Í starfi sínu hitt­ir Magnea fram­fara­s­inn­að­ar kon­ur, klár­ar og skemmti­leg­ar sem er í mót­sögn við ástand kvenna al­mennt og gef­ur stund­um skakka mynd af veru­leik­an­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.