BETRI AF BLÖÐRUBÓLG­UNNI

ICECARE KYNNIR Bio-Kult Pro Cy­an er há­þró­uð þrí­virk formúla sem trygg­ir heil­brigða þvagrás. Guð­laug Jóna Matth­ías­dótt­ir hef­ur feng­ið end­ur­tekn­ar þvag­fa­era­sýk­ing­ar en er nú betri eft­ir að hún fór að taka Bio-Kult Pro Cy­an.

Fréttablaðið - FÓLK - - HELGIN -

Þvag­fa­era­sýk­ing er al­gengt vanda­mál og mun al­geng­ari hjá kon­um en körl­um og er helsta ásta­eða þess að styttri leið er upp í þvagrás kvenna. Al­gengt er að sýk­ing­in sé af völd­um E. coli-bakt­erí­unn­ar.

Ein af hverj­um þrem­ur kon­um hef­ur þjáðst af þvag­fa­era­sýk­ingu fyr­ir 24 ára ald­ur og að minnsta kosti helm­ing­ur allra kvenna faer þvag­fa­era­sýk­ingu einu sinni á aevinni. Fjórð­ung­ur þeirra faer end­ur­tekn­ar sýk­ing­ar. Guð­laug Jóna Matth­ías­dótt­ir er ein þeirra. „Ég hef ver­ið með krón­íska blöðru­bólgu í rúm­lega tvö ár og hef­ur það vald­ið mér mik­illi van­líð­an og óþa­eg­ind­um. Ég gat til daem­is aldrei far­ið í heit­an pott eða ver­ið úti í miklu frosti því það olli mér strax mik­illi van­líð­an. Þar sem ég stunda hesta­mennsku og þarf oft að vera á ferð­inni í vinnu þá var þetta mjög óþa­egi­legt og hamlandi fyr­ir mig. La­ekn­arn­ir vildu setja mig á sýkla­lyfjakúr í tólf mán­uði en ég var ekki al­veg til­bú­in til þess. Því ákvað ég að prófa Bio-Kult Pro Cy­an þeg­ar ég sá um­fjöll­un um það í blöð­un­um. Ég fann fljót­lega að það virk­aði mjög vel gegn blöðrubólg­unni. Í fyrstu tók ég bara eitt hylki á dag, eða þeg­ar ég fann að ég fékk ein­kenni, en núna tek ég tvö hylki um leið og ég finn fyr­ir óþa­eg­ind­um og stund­um nokkr­um sinn­um yfir dag­inn þeg­ar ég er verst.“

TRYGG­IR HEIL­BRIGÐA ÞVAGRÁS

Or­sak­ir þvag­fa­era­sýk­ing­ar eru nokkr­ar, með­al ann­ars ut­an­að­kom­andi áhrif á þarma­flór­una, breytt­ur lífs­stíll, auk­ið stress, ýms­ir sjúk­dóm­ar og auk­in lyfja­notk­un. Ein­kenni sýk­ing­ar­inn­ar eru með­al ann­ars tíð þvag­lát, auk­in þörf fyr­ir þvag­lát án þess að kasta af sér þvagi, verk­ir við þvag­lát og óeðli­leg lykt og lit­ur af þvag­inu. Trönu­ber hafa löng­um ver­ið þekkt fyr­ir að virka vel sem fyrirbyggj­andi með­höndl­un gegn þvag­fa­era­sýk­ing­um. Trönu­ber hindra að E. coli-bakt­erí­an nái fót­festu við slím­húð þvagrás­ar. Þau drepa ekki bakt­erí­una held­ur skol­ast hún út með þvag­inu. Bio-Kult Pro Cy­an er há­þró­uð þrí­virk formúla sem trygg­ir heil­brigða þvagrás. Hylk­in inni­halda trönu­berja-extrakt, vin­veitta gerla og A-víta­mín. Hlut­verk Avíta­míns og vin­veittu gerl­anna er að hjálpa lík­am­an­um að við­halda eðli­legri bakt­eríuflóru í þörm­um og einnig að við­halda eðli­legri starf­semi í þvagrás­ar­kerf­inu.

MYND/GVA

VIRK­AR VEL Guð­laug Jóna tek­ur Bio-Kult Pro Cy­an þeg­ar hún finn­ur fyr­ir ein­kenn­um þvag­fa­era­sýk­ing­ar og virk­ar það vel.

BIO-KULT PRO CY­AN Hylk­in inni­halda trönu­berja­extrakt, vin­veitta gerla og A-víta­mín.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.