HEILSUSAML­EG KRYDD

TÍU KRYDD Kristján Már Gunn­ars­son, laekna­nemi og einka­þjálf­ari, held­ur úti vef­síð­unni aut­ho­rityn­ut­riti­on.com. Þar skrif­ar hann áhuga­verð­ar grein­ar um heilsu og naer­ingu. Það sem grein­ir síðu hans frá öðr­um sam­ba­eri­leg­um er að hann hef­ur ávallt vís­inda­lega

Fréttablaðið - FÓLK - - HEILSA -

La­ekk­ar blóð­syk­urs­magn og hef­ur öfl­ug áhrif gegn syk­ur­sýki. Hef­ur bólgu­eyð­andi áhrif og get­ur laekk­að magn kó­lester­óls og þríg­lýseríðs í blóði. Nafn salvíu kem­ur frá lat­neska orð­inu sal­vare sem þýð­ir „að bjarga“. Á miðöld­um trúðu marg­ir á laekn­inga­mátt salvíu og var hún jafn­vel not­uð til að reyna að koma í veg fyr­ir far­sótt­ir.

Nú­tím­a­rann­sókn­ir benda til þess að sal­vía geti baett heil­a­starf­semi og minni, sér­stak­lega hjá fólki sem þjá­ist af Alzheimer. Alzheimer­sjúk­dóm­ur­inn minnk­ar tauga­boð­efn­ið ase­tílkólín í heil­an­um. Sal­vía kem­ur í veg fyr­ir nið­ur­brot á því. Rann­sókn­ir hafa sýnt bata­merki hjá Alzheimer­sjúk­ling­um sem taka inn salvíu. Aðr­ar rann­sókn­ir hafa sýnt að sal­vía geti einnig baett minni heil­brigðra ein­stak­linga. Pip­arminta hef­ur lengi ver­ið not­uð í al­þýðula­ekn­ing­um og ilmol­íu­með­ferð.

Líkt og með marg­ar kryd­d­jurtir er það olí­an úr plönt­unni sem er áhrifa­rík­ust. Marg­ar rann­sókn­ir sýna að pip­armintu­olía geti hjálp­að fólki að tak­ast á við sárs­auka sem fylg­ir iðra­bólgu. Sal­ví­an virð­ist hjálpa til við að slaka á vöðv­um í ristl­in­um. Sum­ar rann­sókn­ir benda til þess að pip­arminta í ilmol­íu­með­ferð geti hjálp­að fólki að eiga við ógleði, til daem­is í barns­burði eða eft­ir skurð­að­gerð­ir. Í túr­merik eru nokk­ur efna­sam­bönd sem tal­in eru hafa heilsusaml­eg áhrif. Það mik­ilvaeg­asta er curcumin sem er ótrú­lega áhrifa­ríkt andoxun­ar­efni.

Curcumin hef­ur einnig bólgu­eyð­andi áhrif, og er á pari við sum bólgu­eyð­andi lyf. Rann­sókn­ir benda til að curcumin geti baett heil­a­starf­semi, var­ist Alzheimers, minnk­að lík­ur á hjarta­sjúk­dóm­um og krabba­meini og haft lin­andi áhrif á gigt.

(HOLY BASIL, OCIMUM SANCTUM EÐA TULASI)

Tal­in heil­agt krydd á Indlandi. Rann­sókn­ir hafa sýnt að heil­ög basilíka get­ur haml­að fjölg­un ým­issa bakt­ería, ger­sveppa og myglu. Í einni rannsókn kom í ljós að kryd­d­jurtin hafði góð áhrif á óna­em­is­kerf­ið.

Einnig hafa fund­ist tengsl milli krydds­ins og laekk­un­ar blóð­syk­urs fyr­ir og eft­ir mál­tíð­ir. Auk þess telja sum­ir að hún geti minnk­að kvíða og þung­lyndi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.