BESTA JÓLAGJÖFIN

AEVINTÝRI Í KATAR Þrátt fyr­ir mis­jafnt gengi lands­liðs­ins á HM í hand­bolta skemmta ís­lensku stuðn­ings­menn­irn­ir sér vel í hit­an­um í Katar.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Líf­ið í Katar hef­ur að mörgu leyti ver­ið aevin­týra­legt fyr­ir stuðn­ings­menn ís­lenska hand­bolta­lands­liðs­ins. Fyr­ir flesta þeirra er þessi heims­hluti nokk­uð fram­andi og því hef­ur dvöl­in þar ver­ið mik­il upp­lif­un í bland við rysj­ótt gengi liðs­ins. Hand­bolta­sam­band Katar bauð tutt­ugu ís­lensk­um stuðn­ings­mönn­um á mót­ið og er einn þeirra hand­bolta­dóm­ar­inn kunni, Gísli H. Jó­hanns­son, sem hef­ur lengi ver­ið harð­ur stuðn­ings­mað­ur lands­liðs­ins. „Við er­um hér sam­an fjór­ir aesku­fé­lag­ar úr Reykja­nes­bae og all­ir mikl­ir stuðn­ings­menn lands­liðs­ins ásamt því að hafa unn­ið mik­ið fyr­ir hand­bolta­hreyf­ing­una und­an­far­in ár.“

Ferða­lag­ið til Katar tók um 18 klukku­stund­ir en gekk þó mjög vel að sögn Gísla. „Þrátt fyr­ir langt ferða­lag var frá­ba­er stemning í hópn­um enda ekki við öðru að bú­ast þeg­ar hóp­ur gall­harðra stuðn­ings­manna ferð­ast sam­an á heims­meist­ara­mót til að fylgj­ast með lið­inu sínu.“Hótel­ið sem stuðn­ings­menn liðs­ins gista á er fimm stjörnu hót­el með naer öll­um hugs­an­leg­um þa­eg­ind­um. Hann seg­ir all­an að­bún­að til fyr­ir­mynd­ar fyr­ir ut­an áfeng­is­leys­ið en ströng lög gilda í Katar um sölu áfeng­is.

Dag­arn­ir í Katar byrja yf­ir­leitt í raekt­inni eða með léttu hlaupi í morg­un­hit­an­um. Ekki veit­ir af hreyf­ing­unni því mat­ur­inn á hót­el­inu er að sögn Gísla óvið­jafn­an­leg­ur. „Hér er allt innifal­ið og borð­in svigna und­an girni­leg­um

MYND/EVA BJÖRK

STEMNING AEsku­vin­irn­ir úr Reykja­nes­bae: Ólaf­ur Thor­der­sen, Haf­steinn Ingi­bergs­son, Gísli H. Jó­hanns­son og Ein­ar Sig­urpáls­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.