MIK­ILL LAERDÓMUR

HVETUR TIL NÝSKÖPUNAR FIRST LEGO League taekni- og hönn­un­ar­keppn­in verð­ur hald­in í tí­unda skipti í Há­skóla­bíói á morg­un. Keppn­in, sem er aetl­uð grunn­skóla­nem­end­um á aldr­in­um 9-16 ára, hef­ur sjald­an ver­ið jafn stór og er von á hátt í 200 þátt­tak­end­um. Gerð

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

M Markmið FIRST LEGO League er að blása ungu fólki í brjóst löng­un til að skara fram úr á sviði taekni og vís­inda. Boð­ið er upp á verk­efni sem efla faerni í vís­ind­um, verk­fra­eði og taekni. Þau örva jafn­framt nýsköpun og byggja upp sjálfs­traust, sam­skipta- og for­ystu­haefni,“seg­ir Da­grún Briem, verk­efna­stjóri hjá Há­skóla Ís­lands, sem held­ur ut­an um keppn­ina. Á hverju ári er keppn­inni val­ið ákveð­ið þema sem er of­ar­lega á baugi og í ár er það: Skóli fram­tíð­ar­inn­ar.

LANG­UR UNDIRBÚNIN­GUR

Keppn­inni er að sögn Da­grún­ar skipt í fimm hluta. „Með­al verk-

FÁTT SKEMMTI­LEGRA Kol­beinn Marteins­son, Jón Atli Her­manns­son, Da­grún Briem, Birg­ir U. Ás­geirs­son, Hlín Eygló­ar­dótt­ir og Berg­lind Guð­jóns­dótt­ir koma ásamt fleir­um að skipu­lagn­ingu keppn­inn­ar. Þau segja fátt skemmti­legra.

TÍMAMÓT Keppn­in er al­þjóð­leg og er þetta í tí­unda skipti sem hún er hald­in á Íslandi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.